Fara á efnissvæði

sparaðu með azure

Óhagnaðardrifin samtök og góðgerðafélög glíma sumpart við aðrar áskoranir í rekstri en hefðbundin fyrirtæki. Azure býður slíkum aðilum úrval þjónustuleiða og möguleika til að skera niður kostnað og tryggja betur öryggi gagna.

Líkt og með annan rekstur tryggir pay-as-you-go líkan Azure að aðeins er greitt fyrir notkun hverju sinni, innviði jafnt sem lausnir.

Azure býður góðgerðarfélögum þar að auki sérstaka þjónustuleið - Azure for nonprofits - sem gerir þeim kleift að nálgast ýmsar lausnir með miklum afslætti, jafnvel ókeypis.

Þannig er hægt að spara í rekstri og veita meira fé til verðugra málaefna.

Rekstur í Azure skýinu auðveldar einnig mjög alla fjarvinnu sem einnig getur sparað fjármuni og aukið skilvirkni.

Hámarksöryggi

Öryggi er einnig mjög mikilvægt í rekstri samtaka og góðgerðafélaga. Öryggisstillingar Azure tryggja hámarksöryggi viðkvæmra persónuupplýsinga gagnvart netárásum, sem getur skipt miklu máli fyrir styrktaraðila sem og skjólstæðinga.

azure styður við málstað þinn

  • einbeittu þér að þínum mikilvægu kjarnaverkefnum - við hjálpum þér að skera niður kostnað við kerfisreksturinn
  • vertu laus við áhyggjur af netárásum með bestu öryggislausnum á markaðnum - þær eru í notkun hjá stærstu fyrirtækjum og stofnunum heims
  • notaðu fjölbreyttar lausnir í azure skýinu til að auðvelda fjarvinnu og auka skilvirkni í starfseminni
kannaðu þjónustupakka okkar