WA basic
frá 12.900 kr.
á mánuði (án vsk.)
WA basic hentar best smærri aðilum sem eru að taka fyrstu skrefin í Azure eða hafa aðeins lítinn hluta kerfisreksturins í Azure.
- Þarfagreining og ráðgjöf
- Vöktun innviða
- Árleg úttekt og endurmat á stillingum og þjónustum
WA more
frá 29.900 kr.
á mánuði (án vsk.)
WA more er sniðið að þeim sem gera meiri kröfur til uppitíma, gagnaöryggis og tíðari úttekta.
- Teikning og skjölun umhverfa
- Forgangsþjónusta ef upp kemur öryggisvá
- Mánaðarlegar úttektir og bestun allra stillinga
WA advanced
frá 59.900 kr.
á mánuði (án vsk.)
WA advanced hentar aðilum sem vilja þróa skipulega áfram skýjarekstur sinn og umhverfi í Azure með aðstoð Azure sérfræðings.
- Nákvæm IaC skjölun Azure umhverfa
- Sjálfvirk uppfærsla kóðasniða með AzOps
- Forgangsþjónusta 24/7 - 15% afsláttur af tímagjaldi
* tímavinna í útkalli er ekki innifalin í þjónustusamningum
fyrirspurn
Þú hefur valið WA ..., vinsamlegast fylltu út fyrirspurnina og við munum hafa samband við þig innan 1-2 virkra daga.
samanburður þjónustupakka
WA basic
WA more
WA advanced
Verð á mánuði
frá 12.900 kr.
frá 29.900 kr.
frá 59.900 kr.
Aðgengi að vottuðum Azure sérfræðingi
Úttekt á Azure innviðum
Uppsetning á Azure DNS
Vöktun á umhverfum
Árleg yfirferð á þjónustum
Tíðni úttekta
árlegar
mánaðarlegar
mánaðarlegar
Afsláttur af tímagjaldi
10%
10%
15%
Teikning Azure umhverfis
Yfirferð afrita skipulögð
Aðgangur að vaktkerfi
Mánaðarlegir stöðufundir
Forgangsþjónusta
Skjölun skýjaumhverfis (IaC)
Uppfærslur á kóðasniðum með AzOps
Neyðarsími allan sólarhringinn