WA basic
frá 12.900 kr.
á mánuði (án vsk.)
Hentar best litlum og meðalstórum fyrirtækjum sem eru feta fyrstu skrefin í Azure eða hafa lítinn hluta kerfisreksturs síns í skýjaþjónustum.
Fyrir hóflegt mánaðargjald tryggir WA Basic alla þá ráðgjöf, úttektir og eftirlit sem nauðsynleg eru til að tryggja öruggan og áreiðanlegan rekstur í Azure.
WA Basic hefst á vandaðri úttekt á Azure rekstri þínum. Við bendum á úrbætur, setjum upp vöktun og virkjum viðvörunarkerfi. Ef þess er óskað er veittur aðgangur að DNS umsýslun og teymi þjónustukaupa þjálfað í notkun þess.
Við yfirförum allar öryggisráðstafanir árlega, bendum á bestu leiðir til úrbóta og greinum vandlega hvernig þú nýtir best stöðugar uppfærslur og nýjungar í Azure skýinu.
- Greiður aðgangur að vottuðum Azure sérfræðingi
- Vönduð greining við upphaf samnings á Azure innviðum og rekstri og ásamt tillögum til úrbóta
- Uppsetning og aðgangur að DNS umsýslun í azure auk þjálfunar í notkun þess
- Eftirlit með uppitíma og nákvæm frávikaskráning
- Árleg yfirferð á öryggisstillingum, uppfærslum og nýjum öryggisþjónustuleiðum
- Árleg rekstrarúttekt (leyfisgjöld, ráðgjöf frá Azure Advisor)
- 10% afsláttur af tímagjaldi
fyrirspurn
Þú hefur valið WA ..., vinsamlegast fylltu út fyrirspurnina og við munum hafa samband við þig innan 1-2 virkra daga.
samanburður pakka
WA basic
WA more
WA advanced
Verð á mánuði
frá 12.900 kr.
frá 29.900 kr.
frá 59.900 kr.
Aðgengi að vottuðum Azure sérfræðingi
Úttekt á Azure innviðum
Uppsetning á Azure DNS
Vöktun á umhverfum
Árleg yfirferð á þjónustum
Tíðni úttekta
árlegar
mánaðarlegar
mánaðarlegar
Afsláttur af tímagjaldi
10%
10%
15%
Teikning Azure umhverfis
Yfirferð afrita skipulögð
Aðgangur að vaktkerfi
Mánaðarlegir stöðufundir
Forgangsþjónusta
Skjölun skýjaumhverfis (IaC)
Uppfærslur á kóðasniðum með AzOps
Neyðarsími allan sólarhringinn