WA more
frá 29.900 kr.
á mánuði (án vsk.)
Hentar best þeim sem gera meiri kröfur til uppitíma, gagnaöryggis og tíðari úttekta vegna mikils og krítísks skýjareksturs.
Í stað árlegra yfirferðar býður WA More mánaðarlega úttekt á öllum öryggisstillingum og ráðgjöf um betrumbætur miðað við breyttar forsendur í rekstri og/eða uppfærslur á þjónustum Azure. Mánaðarlega eru einnig kynntir möguleikar til enn frekari hagræðinga í Azure.
Í WA More fylgir skjölun á afritunarstillingum, svo sem hvað varðar tíðni og geymslutíma.
Well Advised fylgist grannt með tilkynningum um meiriháttar öryggisveikleika (sbr. Log4j veikleikann) og fá viðskiptavinir forgangsþjónustu þegar slíkir veikleikar koma fram.
- Allt sem er innifalið í WA Basic
- Teikning á núverandi umhverfum í Azure við upphaf samnings
- Árlegar yfirferðir á afritum af viðeigandi þjónustum í Azure með þjónustukaupa
- Uppsetning á aðgangi vegna eftirlits með uppitíma
- Úttektir eru gerðar mánaðarlega í stað árlega
- Mánaðarlegir stöðufundir með sérfræðingi Well Advised
- Forgangur að viðbragðsþjónustu í tilviki alvarlegrar öryggisvár
fyrirspurn
Þú hefur valið WA ..., vinsamlegast fylltu út fyrirspurnina og við munum hafa samband við þig innan 1-2 virkra daga.
samanburður pakka
WA basic
WA more
WA advanced
Verð á mánuði
frá 12.900 kr.
frá 29.900 kr.
frá 59.900 kr.
Aðgengi að vottuðum Azure sérfræðingi
Úttekt á Azure innviðum
Uppsetning á Azure DNS
Vöktun á umhverfum
Árleg yfirferð á þjónustum
Tíðni úttekta
árlegar
mánaðarlegar
mánaðarlegar
Afsláttur af tímagjaldi
10%
10%
15%
Teikning Azure umhverfis
Yfirferð afrita skipulögð
Aðgangur að vaktkerfi
Mánaðarlegir stöðufundir
Forgangsþjónusta
Skjölun skýjaumhverfis (IaC)
Uppfærslur á kóðasniðum með AzOps
Neyðarsími allan sólarhringinn